• Kristinn Frímann Guðjónsson

    Löggiltur málarameistari - Stofnandi

    Kristinn Frímann Guðjónsson lauk sveinsprófi í málaraiðn 1969 og stuttu síðar varð málarameistari. Kristinn hefur málað bæði á Íslandi og í Svíþjóð og stofnaði Málaramiðstöðina 1985.

  • Hilmar Þór Harðarson

    Löggiltur málarameistari - Framkvæmdastjóri

    Hilmar Þór Harðarson lauk sveinsprófi í málaraiðn 2022 og iðnmeistaranámi 2023. Hann hefur málað hjá afa sínum Kristni F. Guðjónssyni síðan hann var ungur.

  • Salvador Milao

    Málaranemi

    Salvador Milao stundar nám við málaraiðn í Tækniskólanum í Reykjavík. Hann stefnir á útskrift haustmisseri 2025