Sagan okkar
Málaramiðstöðin er alhliða málningaþjónusta sem hefur starfað síðan 1985. Við leggjum áherslu á fagmennsku, snyrtimennsku og persónulega þjónustu. Fyrirtækið var stofnað árið 1985 sem sf. en fært yfir í ehf. 1989. Málaramiðstöðin er í eigu Kristins Frímanns sem hefur málað á Íslandi og í Svíþjóð. Málaramiðstöðin er með áratuga reynslu í málaraiðn. Í dag er fyrirtækið að ganga í gegnum kynslóðaskipti þar sem Hilmar Þór Harðarson löggiltur málarameistari og barnabarn Kristins tekur við rekstrinum. Við bjóðum upp á þjónustu fyrir heimahús, fyrirtæki, byggingafélög og bæjarfélög. Málarmiðstöðin ehf. er vafinn stórum hóp faglærðra málara til að takast á við öll verkefni sem koma til dyrna. Engin verk eru of lítil eða stór!